UM OKKUR

UmOkkurImage

PE pípulagnir ehf

PE pípulagnir var stofnað árið 2011 í þeim tilgangi að sérhæfa sig eingöngu í endurnýjun á fráveitulögnum í íbúðar og iðnaðarhúsnæði.

Til þess þarf þónokkurn tækjakost til þess að vinna verkið hratt og vel.
Eigum allt til alls sem tengist pípulögn

PE pipulagnir ehf
Kt. 670411-0440
Simi. 869 3441