UMSAGNIR

Hæðagarður

holmgardur1Frábær þjónusta í alla staði ! Mættu á svæðið og afgreiddu algjörlega nýjar fráveitulagnir hjá okkur. Við vorum farinn að finna óþægilega lykt koma frá eldhúsi og ákvöðum að láta mynda hjá okkur rörin, kom í ljós að rörin hjá okkur sem voru 60 ára steinrör voru brotin undir eldhúsi, við leituðum verðtilboða og kynntum okkur hinar ýmsu lausnir sem voru í boði, en við sáum að það borgaði sig að fá öll rör undan húsinu og leggja fráveitulagnirnar meðfram húsinu. við fengum PEpípulagnir í verkið og sjáum ekki eftir því. þeir voru vel græjaðir, sanngjarnir í verðum og settu upp fyrir okkur nýtt fráveitukerfi og gengu frá lóðini á 4 dögum

Við mælum með þeim.
Íbúar í Hólmgarði