FRÓÐLEIKUR

Fráveitulagnir

Fráveitulagnir skulu stærðarákvörðuð og gerð þannig að þau geti veitt burt öllu aðstreymandi vatni jafnóðum einnig skulu þær hafa hæfi-
legan halla svo þær séu sjálfhreinsandi.

Drenlagnir

Regnvatns- og þerrilagnir skulu hannaðar fyrir stærðarákvarðandi úr-komu og grunnvatnsstreymi.

Skolplagnir

Skolplagnir skulu stærðarákvarðaðar og gerðar þannig að þær geti flutt burt allt að-streymandi skólp jafnóðum svo að hvergi verði vatnsuppistöður eða önnur rennslis-
truflun.

Tryggingar vatnstjóna

Lagnir sem eru að hrörna og skemmast með tímanum og svo lagnir sem eru undir húsi og utan hús fást ekki bættar út frá tryggingum.
Við hvetjum þig samt sem áður að skoða þína vátryggingu.